Rafeindavirkjar okkar eru sérfræðingar í uppsetningu á öryggiskerfum fyrir fyrirtæki og heimili og er Árvirkinn ehf. samstarfsaðili Öryggismiðstöðvarinnar. Meðal annarra verkefna rafeindavirkja okkar eru uppsetningar á loftnets –og símkerfum, tölvulagnir o.fl. 

Rafeindavirkjar okkar veita upplýsingar um loftnetskerfi, öryggiskerfi og margt fleira. Fyrirspurnir sendist á rafeind@arvirkinn.is eða hafið samband í síma 480-1160