Vöruflokkar

Vörur

AEG handþeytari HM4200

 • HT950 075 316
 • 300 wött
 • Þriggja hraða (mjög hægur á lægsta hraða)
 • Geymslu standur

AEG handþeytari HM3300

 • HT950 075 351
 • 450 wött
 • Fimm hraðastillingar (mjög hægur á lægsta hraða)
 • Stál þeytarar og hnoðarar (mega fara í uppþvottavél)

AEG Favola Plus Kaffivél LM5200

 • FAVOLA PLUS kaffivélin frá AEG er hönnuð í samstarfi við LavAzza á Ítalíu, einum virtasta kaffiframleiðanda heims.
 • Vélin notar hylki með sérvöldu kaffi frá LavAzza sem töfrar fram ljúffenga kaffidrykki.
 • Lagaðu þinn eigin Cafe Latte, Cappuchino, Espresso og Americano á einfaldan og fljótlegan hátt.
 • Fjöldi kaffitegunda í boði frá LavAzza.

Siemens Expressó-kaffivél

 • Einföld í notkun: Allar aðgerðir sýnilegar á skjá (coffeeDirect).
 • Með einni aðgerð (oneTouch): Bruggar og útbýr expressó, cappuccino eða macchiato.
 • Hraðvirk upphitun (sensoFlow system).
 • Kaffikvörn úr keramík.

Unold Borðvifta - 30cm

 • 35W borðvifta með klassískri hönnun.
 • Allt ytra birði úr krómi.
 • Fjórir spaðar með 30cm þvermáli.
 • Þrjár hraðastillingar.

Unold Vöfflujárn - 1200W

 • 1200W vöfflujárn.
 • Hjartalaga vöfflur.
 • Auðvelt að stilla hitastig.
 • Hitavarið handfang.

Unold Kaffivél

 • Vatnstankur tekur 1.2 lítra ca 10 bolla
 • Glerkanna með kvarða
 • Dropastoppari á trekt
 • Fjölnota kaffisía

Unold Áleggshnífur - 150w

 • 150W kjötskurðarvél til að sneiða kjöt.
 • Að mestu úr málmi með fljótandi hönnun.
 • Hýsing, grunnur, stöðvunar plata og teinar úr áli.
 • Sérstakur Ø 18.5 cm hnífur úr ryðfríu stáli, framleiddur í Solingen.

Unold Borðvifta

 • 25W borðvifta með klassískri hönnun.
 • Ytra birði úr plasti.
 • Krómuð grind og silfurlituð blöð.
 • Fjórir spaðar með 25cm þvermáli.

Adler baðvog

 • Hámarksþyngd: 150 kg.
 • Nákvæmi uppá 100 gr.
 • Stór LCD skjár.
 • Slekkur sjálfkrafa á sér.

Bosch baðvog

 • Litur: Hvítur.
 • Úr gleri.
 • Hámarksþyngd: 180 kg.
 • Nákvæmi uppá 100 gr.

Bosch baðvog

 • Mjög stór skjár (91 x 40 mm) með ramma úr ryðfríu stáli.
 • Vogin kveikir sjálfkrafa á sér þegar stigið er á hana. Slekkur einnig sjálfkrafa á sér.
 • Fjórir þyngdarnemar.
 • Nákvæmni upp á 100 g.

Rommelsbacher Eggjasuðutæki

 • Verðlaunagripur frá Rommelsbacher.
 • Stál.
 • Fyrir allt að 7 egg.
 • LED-gaumljós.

Unold Lofttæmingarvél - 1100w

 • 110W lofttæmingarvél.
 • Lofttæming á pokum, dósum og flöskum.
 • Lofttæmingarsaumur á poka: 2,5mm á vídd og allt að 28cm á breidd.
 • Ljós sem lætur vita þegar lofttæming og læsing hefur verið lokið.

Bosch töfrasproti MSM66150 - 600W

 • Kraftmikill 600 W töfrasproti.
 • Hljóðlátur og laus við titring.
 • Fellur vel í hendi.Aukakrafts-hnappur.


Unold Sous Vide Hitajafnari

 • Öflugur "Sous Vide" hitajafnari.
 • Breytir potti eða öðru íláti í öflugt "Sous Vide" eldunartæki.
 • 1300W afl á hitajafnara.
 • Innbyggð pumpa sem hreyfir við vatni.

Bosch töfrasproti MSM7150 - 500w

 • Litur: Hvítur.
 • 500 W.
 • Fellur vel í hendi með „Soft-touch“ hönnun.

Unold Poppvél

 • 900W poppvél með retro hönnun.
 • Bragðgott popp á aðeins nokkrum mínútum.
 • Engin þörf á olíu við poppun sem skilar hollara poppi.
 • Tekur allt að 100gr af poppmaís.