Vörur

Sony Xperia XA

Sony Xperia XA er með breiðan og bjartan skjá og er hannaður til að falla vel að nútíma lífsstíl. Skjárinn fyllir vel út til hliðanna og myndavélin er mjög viðbragðsfljót og auðveld í notkun. Hún er með frábæran auto-focus og getur tekið skýrar myndir, jafnvel við skert birtuskilyrði.  Ummál og þyngd

 • Hæð: 143,6 mm

Sony Xperia XA Ultra

Sony Xperia Ultra er með ótrúlega góða selfie myndavél sem ræður vel við skert birtuskilyrði. Aðal myndavélin er 21,5 MP en hún er fljót að opnast og með öflugan autofocus sem tryggir bjartar, óhreyfðar myndir.5,5" skjárinn fyllir vel út til hliðanna en kantarnir eru ávalir og fellur síminn því vel í lófa.

Sony Xperia XZ

Sony Xperia XZ er stútfullur af tækninýjungum, svo sem framúrskarandi myndavél og rafhlöðu sem lagar sig að þörfum notandans. Þar að auki er hönnunin á honum einföld og glæsileg og rúsínan í pylsuendanum er að síminn er vatnsskvettuvarinn.Myndavélin er betri en í nokkrum öðrum Xperia, myndgreiningin er orðin mun öflugri svo myndirnar verða óaðfinnanlegar jafnvel þó aðstæður séu ekki hinar bestu. Myndavélin er sérstaklega góð í að fanga augnablik þó viðfangsefnin séu á hreyfingu þökk sé laser autofocus nema. Annar nemi metur litina á myndinni og aðlagar þá eftir þörfum svo þú þurfir að gera sem minnst til að ná hinu fullkomna skoti. 


Samsung Galaxy A8

Samsung Galaxy A8 er með allt sem þú vilt og jafnvel aðeins meira.Galaxy A8 er með tvær myndavélar að framan sem gerir þér kleift að taka enn betri sjálfsmyndir, jafnvel við skert birtuskilyrði.Glæsilegur „infinity“ skjár sem teygir sig vel yfir alla framhliðina, og leyfir þér að njóta kvikmynda, tölvuleikja og annarar afþreyingar til fulls.Galaxy A8 er raka- og rykþolinn að stuðli IP68, sem þýðir að hann getur þolað að vera á 1,5m dýpi í allt að 30 mínútur. A8 er búinn snörpum og öruggum fingrafaraskanna. Styður allt 256gb minniskort og hraðhleðslu.

Siemens Gigaset A170

 • Svartur.
 • Númerabirting (25 númer).
 • Upplýstir hnappar.
 • Númeraminni fyrir 50 nöfn og símanúmer.

Sony Xperia X compact

Stýrikerfi
● Android OS, v6.0.1Stærð / hönnun / rafhlaða
● Þyngd: 135g
● Stærð:  129 x 65 x 9.5mm
● 2700 mAh rafhlaðaCPU / örgjafi


Samsung Galaxy S9

Myndavélin hefur verið endurhönnuð frá grunni og getur hún stillt ljósnæmi sitt eftir aðstæðum hverju sinni, svipað og augun okkar gera. Hún er með enn stærra ljósop en tíðkast hefur (f/1.5) svo myndirnar eru enn skýrari við skert birtuskilyrði. Hægt er að taka upp super-slow motion myndskeið, með 960 myndir á sekúndu.Frammyndavélin er gædd andlitsskanna svo síminn býður upp á þrjár leiðir við auðkenningu; andlitsskanna, augnskanna eða fingrafaraskanna. Einnig getur þú kryddað samtölin þín með því að búa til emoji í þinni eigin mynd og séð hann hreyfa sig eins og þú.Skjárinn er 5,8“ og með Infinity Display sem þýðir að hann þekur næstum alla framhlið símans. Síminn er að sjálfsögðu vatns- og rykþolinn að stuðli IP68, ásamt því að vera með stækkanlegt minni og getur hann tekið minniskort sem er allt að 256GB.AKG víðóma hátalarar með Dolby Atmos tryggja flottan hljómburð og AKG heyrnartól fylgja með. Auðvelt er að deila efni á milli tækja, til dæmis úr símanum í Samsung snjallsjónvarp eða skjá.

Nokia 7 Plus

Nokia Pro Cam appið kemur betrumbætt í Nokia 7 Plus símanum, en það er meðal þess besta sem snjallsímamyndavélar geta boðið uppá. Í appinu geturðu handstýrt og breytt stillingum myndavélarinnar eftir þínu höfði, sem skilar sér með betri myndum. Í símanum eru 12 og 13MP Carl Zeiss myndavélar með 2x Optical zoom að aftan og ein 16MP myndavél að framan, þannig að selfie myndirnar líta framúrskarandi út. Umgjörðin er úr áli og skjárinn er með Gorilla Glass 3 þannig að síminn á að þola ýmislegt. Rafhlaðan er öflug, en með hefðbundinni notkun ætti hún að endast í rúmlega 2 daga og rafhlaðan styður líka hraðhleðslu. Með 4GB vinnsluminni og 8kjarna Snapdragon örgjörva er þetta öflugur hreinn Android sími sem er fær í flestallt.

Vodafone Platinum 7

Vodafone fagnar áratugs reynslu í símtækjaframleiðslu með því að kynna Platinum 7, flaggskip á ótrúlegu verði.Platinum 7 er hannaður með fágun og fyrsta flokks upplifun í huga. Hann er með sterkt Gorilla Glass á báðum hliðum og álumgjörð, skjárinn er 5,5" 2K háskerpu-upplausn. Fingrafaraskanni og hraðhleðsla, öflug rafhlaða og kröftugur örgjörvi - Platinum 7 hefur allt sem þarf fyrir kröfuhörðustu notendur, en það sem greinir hann frá öðrum flaggskipum er lága verðið. Síminn virkar betur en nokkur annar á okkar kerfum, hvorki meira né minna!Ummál og þynd

 • Hæð: 154 mm

Vodafone Ultra 7

Vodafone Ultra 7 er fullkominn fyrir hvern þann sem vill fá flottan og öflugan síma á þægilegu verði, til að njóta fyllsta hraða 4G kerfa Vodafone.5,5" skjárinn er í fullri háskerpu, hægt er að stækka minnið með minniskorti og rafhlaðan er endingargóð.Ummál og þynd

 • Hæð: 152,2 mm

Samsung Galaxy S8

Samsung Galaxy S8 endurskilgreinir kröfur okkar til snjallsíma.Skjárinn er stærri en hann lítur út fyrir að vera þar sem hann þekur nánast alla framhlið símans. Upplausnin er kristaltær og hlutföllin passa fullkomlega til að horfa á sjónvarpsefni og spila tölvuleiki. Kantarnir eru þægilega rúnnaðir svo síminn situr vel í lófa og þægilegt er að nota símann með annarri höndinni. Einfalt er að sinna mörgum verkum í einu þar sem hægt er að skipta skjánum í tvennt og vinna samtímis í tveimur verkefnum.Myndavélin tekur skýrar myndir með fullt af smáatriðum, jafnvel þó birtuskilyrði séu skert. Engu breytir þó veðurskilyrðin séu ekki hin bestu, síminn er vatns- og rykþolinn að stuðli IP68. S8 er búinn bæði augn- og fingrafaraskanna svo hver og einn getur valið hvað hentar best til að gæta dýrmætra gagna, en gaman er að segja frá því að augnskannar eru taldir allt að 200 sinnum öruggari en fingrafaraskannar.Upplifðu möguleikana - með Samsung Galaxy S8 og S8+.

Samsung Galaxy S8+

Samsung Galaxy S8 endurskilgreinir kröfur okkar til snjallsíma.Skjárinn er stærri en hann lítur út fyrir að vera þar sem hann þekur nánast alla framhlið símans. Upplausnin er kristaltær og hlutföllin passa fullkomlega til að horfa á sjónvarpsefni og spila tölvuleiki. Kantarnir eru þægilega rúnnaðir svo síminn situr vel í lófa og þægilegt er að nota símann með annarri höndinni. Einfalt er að sinna mörgum verkum í einu þar sem hægt er að skipta skjánum í tvennt og vinna samtímis í tveimur verkefnum.Myndavélin tekur skýrar myndir með fullt af smáatriðum, jafnvel þó birtuskilyrði séu skert. Engu breytir þó veðurskilyrðin séu ekki hin bestu, síminn er vatns- og rykþolinn að stuðli IP68. S8 er búinn bæði augn- og fingrafaraskanna svo hver og einn getur valið hvað hentar best til að gæta dýrmætra gagna, en gaman er að segja frá því að augnskannar eru taldir allt að 200 sinnum öruggari en fingrafaraskannar.Upplifðu möguleikana - með Samsung Galaxy S8 og S8+. 


Nokia 8

Deildu báðum hliðum af sögunni!Hægt er að nota báðar myndavélar símans í einu og deila efninu beint í Live útsendingu á Facebook og Youtube. Einstök hjóðgæði eru í upptökunni en tæknin er frá OZO tækni Nokia og styðst við þrjá víðóma hljóðnema símans. Nokia 8 er með þrjár 13MP ZEIZZ linsur (tvær á bakhlið og ein að framan) taka þær efni upp í 4K upplausn. Stýrikerfið er ósnert frá smiðju Android sem þýðir að engin töf er frá því að Google gerir uppfærslur og þar til uppfærslan kemst í símann.

Nokia 6

Almennt

 • Edge Já
 • 3G Já
 • 4G/LTE Já

LG K10 - 2017

LG K10 (2017) er með 5,3" skjá sem er rúnnaður til hliðanna svo þægilegt er að halda á símanum. Myndavélin að framan er 5MP og getur tekið 120° myndir svo allir ættu að komast fyrir í rammanum. Myndavélin að aftan er 13 MP og auðvelt er að deila myndum með Quick Share möguleikanum. 


LG G6

Skjárinn er risastór en síminn er nógu nettur til að falla þægilega í lófa. Skjárinn er 5,7" og fyllir vel út í framhliðina en hann þekur 80% hennar. Hann er í hlutfallinu 18:9 svo hægt er að skipta honum upp í tvo jafna ferninga og vinna í tveimur verkefnum í einu.Myndavélarnar eru tvær að aftan, báðar 13MP og útkoman er kristaltær mynd sem nær allt að 125° horni. Myndavélin að framan tekur líka breiðara myndsvið en gengur og gerist, svo sjálfsmyndirnar verða mun skemmtilegri.LG G6 er IP68 vottaður, sem þýðir að hann getur þolað að vera á 1,5m dýpi í vatni í allt að 30 mínútur. Mikið var lagt upp úr endingu þegar hann var hannaður svo hann er sterkbyggður og áreiðanlegur.

Nokia 3310

Nokia er snúinn aftur með endurgerð af Nokia 3310. 

Þegar Nokia 3310 kom út árið 2000 þá seldist hann í 126 milljón eintökum. Fljótlega varð hann þekktur fyrir góða endingu.


  

LG X Power

LG X Power er búinn risavaxinni 4.100 mAh rafhlöðu sem endist og endist en litla stund tekur að hlaða hana þökk sé öflugri hraðhleðslu."Quick share" valmöguleikinn kemur upp þegar myndavélin er notuð, en með honum er fljótlegt að deila myndum á samfélagsmiðla. Myndavélin að aftan er 8MP og býr hún yfir skemmtilegum möguleikum, svo sem filter sem hægt er að setja á myndirnar áður en þær eru teknar. Myndavélin að framan nemur þegar hún horfir á andlit og smellir þá af, ekkert þarf að gera annað en að vera kyrr. Ummál og þyngd

 • Hæð: 148,9 mm