Vörur

Doro 901c

 • Einfaldur veggsími frá Doro sem er með takkana á handtækinu.

Siemens Gigaset DA310

 • Einfaldur borðsími sem hentar fyrir heimilið og skrifstofuna
 • Fjórir flýtihnappar
 • Hraðval fyrir tíu númer
 • Endurval á síðasta númeri

Siemens Gigaset DA210

 • Hraðval fyrir tíu númer
 • Endurval á síðasta númeri
 • Hægt að hengja á vegg
 • Virkar þó rafmagn fari af

Samsung Galaxy Xcover 4

Samsung Galaxy Xcover 4 er IP68 vatns- og rykvarinn og einkar slitsterkur og þolinn. Hann er örlítið þynnri en forveri sinn, eða 9,7 mm, og hliðarnar eru úr gripgóðu gúmmíi svo síminn renni ekki úr lófa. Skjárinn er 5" og myndavélin hefur verið bætt til muna og er nú 13MP að aftan og 5MP að framan. Rafhlaðan er 2800 mAh og örgjörvinn er fjórkjarna 1.4 GHz.Á hlið símans er XCover hnappur sem hægt er að forrita til að sinna ákveðnum skipunum, svo sem opna myndavélina eða kveikja á vasaljósinu.

Siemens Gigaset SL450 sími

 • Ál og svartur.
 • Númerabirting (20 númer).
 • Upplýstir hnappar.
 • Númeraminni fyrir 500 nöfn og símanúmer.

Siemens Gigaset C620

 • Svartur.
 • Númerabirting (20 númer).
 • Upplýstir hnappar.
 • Númeraminni fyrir 250 nöfn og símanúmer.

Siemens Gigaset E310

 • Grár.
 • Númerabirting (25 númer).
 • Upplýstir hnappar.
 • Númeraminni fyrir 120 nöfn og símanúmer.

Siemens Gigaset C430

 • Grár og svartur.
 • Númerabirting (20 númer).
 • Upplýstir hnappar.
 • Númeraminni fyrir 200 nöfn og símanúmer.