Vöruflokkar

Vörur

Tefal Hakkavél HV2

 • 1700W hakkavél.
 • Virkar með öllum tegundum af kjöti.
 • Fjögra blaða hnífur úr ryðfríu stáli.
 • Hakkar allt að 1,7Kg af kjöti á mínútu.

Unold Klakavél

 • 150w
 • Framleiðir allt að 60   ísmola á klukkustund
 • 1,5l Vatnstankur
 • Stílhrein og fáguð hönnun

OBH Nordica poppvél

 • 4,5L að stærð.
 • 1000W.
 • Lok virkar einnig sem skál.
 • Þarfnast mjög lítillar olíu.

Unold Borðvifta - 30cm

 • 35W borðvifta með klassískri hönnun.
 • Allt ytra birði úr krómi.
 • Fjórir spaðar með 30cm þvermáli.
 • Þrjár hraðastillingar.

Unold Áleggshnífur - 150w

 • 150W kjötskurðarvél til að sneiða kjöt.
 • Að mestu úr málmi með fljótandi hönnun.
 • Hýsing, grunnur, stöðvunar plata og teinar úr áli.
 • Sérstakur Ø 18.5 cm hnífur úr ryðfríu stáli, framleiddur í Solingen.

Unold Borðvifta

 • 25W borðvifta með klassískri hönnun.
 • Ytra birði úr plasti.
 • Krómuð grind og silfurlituð blöð.
 • Fjórir spaðar með 25cm þvermáli.

Adler baðvog

 • Hámarksþyngd: 150 kg.
 • Nákvæmi uppá 100 gr.
 • Stór LCD skjár.
 • Slekkur sjálfkrafa á sér.

Bosch baðvog

 • Litur: Hvítur.
 • Úr gleri.
 • Hámarksþyngd: 180 kg.
 • Nákvæmi uppá 100 gr.

Bosch baðvog

 • Mjög stór skjár (91 x 40 mm) með ramma úr ryðfríu stáli.
 • Vogin kveikir sjálfkrafa á sér þegar stigið er á hana. Slekkur einnig sjálfkrafa á sér.
 • Fjórir þyngdarnemar.
 • Nákvæmni upp á 100 g.

Tefal Hakkavél

 • 1700W hakkavél.
 • Virkar með öllum tegundum af kjöti.
 • Fjögra blaða hnífur úr ryðfríu stáli.
 • Hakkar allt að 1,7Kg af kjöti á mínútu.

Unold Lofttæmingarvél - 1100w

 • 110W lofttæmingarvél.
 • Lofttæming á pokum, dósum og flöskum.
 • Lofttæmingarsaumur á poka: 2,5mm á vídd og allt að 28cm á breidd.
 • Ljós sem lætur vita þegar lofttæming og læsing hefur verið lokið.

Unold Sous Vide Hitajafnari

 • Öflugur "Sous Vide" hitajafnari.
 • Breytir potti eða öðru íláti í öflugt "Sous Vide" eldunartæki.
 • 1300W afl á hitajafnara.
 • Innbyggð pumpa sem hreyfir við vatni.

Unold Poppvél

 • 900W poppvél með retro hönnun.
 • Bragðgott popp á aðeins nokkrum mínútum.
 • Engin þörf á olíu við poppun sem skilar hollara poppi.
 • Tekur allt að 100gr af poppmaís.

Bosch Baðvog

 • Litur: Hvítur.
 • Úr gleri.
 • Mælir vatnshlutfall, fituprósentu og BMI gildi.
 • Hámarksþyngd: 180 kg.

Rommelsbacher Mjólkurfreyðari

 • Hágæða mjólkurþeytari gerður úr burstuðu ryðfríu stáli.
 • Glerkanna sem auðvelt er að hella úr.
 • Tekur allt að 300ml af mjólk í hvert skipti til að freyða.
 • Tekur allt að 400ml af mjólk í hvert skipti til að hræra.

Kitchen Aid Sódavatnstæki

 • Gosdrykkjatæki
 • Fesrskir gosdrykki
 • Tækið einstaklega stöðugt
 • Styring fyrir kolsýrumettun

Bosch Hakkari

 • Litur: Hvítur.
 • 400 W mótor.
 • Skálin tekur 800 ml.
 • Skál má þvo í uppþvottavél og og setja í örbylgjuofn.

Rommelsbacher rafmagnsdósaopnari

 • Stál.
 • Fyrir dósir allt að 1000 g.
 • Sjálfvirk „start-stop“ aðgerð.
 • Segull heldur loki.

Bosch áleggshnífur

 • Litur: Hvítur.
 • 100 W mótor.
 • Hægt að brjóta saman.
 • Hnífur úr ryðfríu stáli.