Siemens keramíkhelluborð (ET 651NE17E)
 

Siemens keramíkhelluborð

ET 651NE17E

 • Íslenskur leiðarvísir.
 • Án ramma.
 • Fjórar hraðsuðuhellur.
 • Snertisleði („touchSlider“).
 • Tveggja þrepa eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.
 • Öryggisrof.
 • Barnalæsing.
 • Heildarafl: 6600 W.
 • Stærð á hellum og kW:
 • Tækjamál (h x b x d): 5,1 x 59,2 x 52,2 sm.
 • Innbyggingarmál (h x b x d): 4,5 x 56 x 49 - 50 sm.

Verð: 79.900,- kr