Minecraft - 7+ (Minecraft)
 

Minecraft - 7+

Minecraft

Þá er einn vinsælasti tölvuleikurinn í dag  að mæta á PlayStation 4.  Minecraft hefur heldur betur slegið í gegn síðustu ár, en hér geta leikmenn búið til sína eigin veröld og unnið hana með öðrum í gegnum netið.  Í þessari útgáfu af leiknum geta leikmenn spilað allt að fjórir saman á einum skjá sem gerir stemminguna ennþá meiri.  Einnig geta eigendur PlayStation 4 tölvunnar notað Dual Shock 4 pinnann á fjölbreyttan hátt til að auðvelda spilun.

 

Leikurinn inniheldur:

Allt sem búast má við Minecraft leik, sett saman til að koma sem best út á PlayStation 4.

Fjórir geta spilað saman á einum skjá.

Dual Shock 4 pinnan öðlast nýtt líf í leiknum og hjálpar leikmönnum að einfalda spilun.

Verð: 4.990,- kr