Diablo 3: Ultimate Evil Edition - 16+ (Diablo 3: Ultimate Evil Edition)
 

Diablo 3: Ultimate Evil Edition - 16+

Diablo 3: Ultimate Evil Edition

Nú geta eigendur PlayStation 4 og Xbox One notið þess að spila alvöru Diablo 3 upplifun, en Diablo 3: Ultimate Evil Edition inniheldur leikinn sjálfan í sínu flottasta formi og einnig aukapakkann Reaper of Souls.  Nú er bara að negla sig í sófann og búa til sína eigin persónu og vaða í hinar endalausu dýflisur Diablo heimsins.

 

Leikurinn inniheldur:
Sex mismunandi gerðir persóna: Barbarian, Demon Hunter, Monk, Witch Doctor, Wizard og hinn glænýja Crusader.

Möguleiki á að flytja persónurnar sem þú notaðir í PS3 og Xbox 360 útgáfum leiksins yfir í þessa nýju útgáfu.

Fjórir geta spilað saman bæði á einum skjá eða í gegnum netið.

Í PlayStation 4 útgáfu leiksins eru dýflísur byggðar eftir The Last of Us leiknum.

Verð: 12.990,- kr