Siemens Expressó-kaffivél (TE712201RW)
 

Siemens Expressó-kaffivél

TE712201RW

Siemens Expressó-kaffivél

Alsjálfvirk kaffivél sem býr til espressó, cappuccino, te og aðra heita drykki með einni aðgerð.

Einföld í notkun.

Hellir upp á einn eða tvo bolla í einu.

Tæknilegar upplýsingar:

1600 W.

Þrýstingur: 15 bör.

Vatnsrými: Losanlegur vatnstankur sem tekur 2,1 lítra.

Kaffirými: Tekur um 300 g af baunum, losanlegt.

Eiginleikar:

Tvöfaldur espressó („aromaDouble shot“): Sama magn af vatni, meira kaffi (vel sterkur espressó).

Grafískur skjár texta.

„creamCenter“: flóar mjólk alsjálfvirkt.

Hægt að velja um fleiri tungumál á skjánum þar á meðal sænsku, norsku, dönsku og ensku.

Auðvelt, einfalt og fljótlegt að þrífa flóunarstút með „creamCenter cleaner“.

Eftirlætiskerfi: Hægt að útbúa sína eftirlætis uppáhellingu og vista (sex kerfi).

Hreinsikerfi fyrir hvern bolla: Vélin skolar eftir hvern bolla og því er kaffið ávallt ferskt.

Kaffikvörn úr keramík („SilentCeram Drive“)sem gerir vélina einstaklega hljóðláta.

Hraðvirk upphitun, („sensoFlow system“).

Sjálfvirk hreinsi- og afkölkunarkerfi.

Hitaplata fyrir bolla.

Stillanleg hæð á flóunsar- og kaffistút (allt að 150 mm).

Sérstakt hólf fyrir malað kaffi.

Mál (h x b x d): 38,5 x 32 x 44,5 sm.

Verð: 169.900,- kr