Siemens Expressó-kaffivél (TK 53009)
 

Siemens Expressó-kaffivél

TK 53009

Kaffivél sem býr til ýmsa kaffidrykki.

Einföld í notkun.

Hellir upp á einn eða tvo bolla í einu.

Tæknilegar upplýsingar:

1400 W.

Þrýstingur: 15 bör.

Vatnsrými: Losanlegur vatnstankur sem tekur 1,8 lítra.

Kaffirými: Tekur um 250 g af baunum.

Stillanleg fyrir mismunandi hæðir bolla og glasa.

Eiginleikar:

Malar baunir, kaffikvörn úr hertu  stáli.

Flóar mjólk, sem nýtist til að útbúa alls kyns skemmtilega drykki s.s. cappucino, caffe latte, caffe machiato og fl.

Heitt vatn sem nýtist í te, súpu og kakó.

Stillanleg hæð á kaffistút.

Stillanlegur styrkleiki á kaffinu.

Hreinsikerfi eftir hvern bolla: Vélin skolar eftir hvern bolla og því er kaffið ávallt ferskt.

Hreinsi- og afköllkunarkerfi.

Slekkur sjálfkrafa á sér („Auto off“).

Viðbúin staða („Stand by“).

Stillanleg mölun.

Stillanlegt magn í bolla.

Hitaplata fyrir bolla.

Bakki er undir vélinni fyrir skolvatn og kaffikorg.

Mál (h x b x d): 34 x 26 x 45 sm.

Verð: 64.900,- kr