Bosch Gufustraujárn - 2400w (TDI902431)
 

Bosch Gufustraujárn - 2400w

TDI902431

 • Litur: Hvítur og græn.
 • Glæsilegt gufustrokjárn, 2400 W.
 • Jöfn gufuafköst (45 g/mín.) hvort sem strokið er með járninu í láréttri eða lóðréttri stöðu.
 • Sóli úr CeraniiumGlissée málmi.
 • Gufuskot: 200 g/mín.
 • Stafrænn skjár.
 • „AntiShine“-aðgerð: Hentar vel fyrir dökk og viðkvæm efni.
 • „MotorSteam“: Öflugri gufuafköst. Gufan fer dýpra í efnið.
 • „TempOk“: Sýnir á skjá þegar strokjárnið hefur náð völdum hita.
 • „SteamOnDemand“: Stöðug gufa meðan gufuhnappnum er haldið inni.
 • i-Temp: Hitastilling fyrir öll efni sem má strauja. Fljótlegt, einfalt og öruggt.
 • Sjálfvirk hitastilling. Þrjár hitastillingar sem hægt er að stilla handvirkt.
 • Öryggi: Slekkur sjálfkrafa á sér.
 • „eco“-stilling: Minnkar rafmagnsnotkun um allt að 25% og vantnsnotkun um allt að 35%.
 • QuickFill: Stórt áfyllingargat með loki. Fljót og einföld áfylling eða tæming.
 • Gegnsær stór 400 ml vatnsgeymir.
 • Sjálfhreinsibúnaður („4AntiCalc“).
 • Lekavörn.
 • Löng snúra: 2,5 m.

Verð: 19.900,- kr