AEG hvít eldavél 40116VV-WN (947 942 147)
 

AEG hvít eldavél 40116VV-WN

947 942 147

 • Gerð : Frístandandi H-85-93,4, B-59,6, D-60
 • Barnalæsing á hurð
 • Keramik helluborð / auðvelt í þrifum
 • 1 hella 14,5cm. 1200W
 • 1 hella 18cm. 1800W
 • 1 hella stækkanleg 12cm./18cm 700/1700W
 • 1 hella stækkanleg 14cm./21cm.1000/2200W
 • Ofn : 72 lítrar H-35 B-48, D-41,6
 • Fjölkerfa blástursofn með kæliviftu.
 • Blástur með elementi, blástur með undirhita (pizza stilling), undir og yfirhiti, grill og blástur, grill, undirhiti með blæstri (þurrkun), affrysting.
 • Ofninn er með sjálfhreinsiplötum (Katalytic) í hliðum, baki og toppi. Brennir óhreinindum
 • Hurð og innri gler er hægt að taka af. Þrefalt gler í ofnhurð.
 • Lausar grindur í hliðum.
 • 2 ljós í ofni 25W. Ljós kveiknar þegar ofnhurð er opnuð.
 • Orkuflokkur / notkun: A / 10400W
 • Fylgihlutir í ofni: 3 skúffur/plötur og 1 grind
 • Geymsluskúffa undir ofni

Verð: 149.900,- kr