NBA 2K16 - 3+ (NBA2K16)
 

NBA 2K16 - 3+

NBA2K16

Nýjasta útgáfan af NBA leikjunum frá 2K er mætt aftur, raunverulegri sem aldrei fyrr. Nú getur þú búið til þinn eigin leikmann og vaðið með hann í gegnum alla NBA upplifunina frá upphafi til enda, einnig getur þú tekið við og stýrt heilu NBA liði eða farið á netið og keppt við þá allra bestu. MyPLAYER hluta leiksins er leikstýrt af Spike Lee.

Verð: 3.990,- kr