PES 2016 (PES2016)
 

PES 2016

PES2016

Í ár er 20 ára afmæli Pro Evolution Soccer seríunnar eða PES leikjanna eins og margir þekkja þá sem.  Að þessu sinni sækir leikurinn í ræturnar sem gerðu seríuna vinsæla og búa til einhvern besta íþróttaleik ársins.  Leikurinn nýtir Fox grafíkvélina sem tryggir ótrúlega grafík og flottar hreyfingar sem skila sér í skemmtilegri spilun.  En leikurinn var valinn íþróttaleikur ársins á Gamescom sýningunni í Þýskalandi.

 

Leikurinn inniheldur:

Endurbætt Master League, en þar setja leikmenn upp sitt eigið lið.

Leyfi Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar.

Verð: 6.990,- kr