The Witcher 3: Wild Hunt - 18+ (witcher3)
 

The Witcher 3: Wild Hunt - 18+

witcher3

Hjarta Witcher 3 leiksins er stórbrotinn söguþráður þar sem ákvarðanir leikmanna skipta máli. Leikurinn skartar stórum og opnum heimi þar sem allt er mögulegt. Þessi lokakafli í ævintýrum Geralt of Rivia byggir á atburðum fyrri leikja, en er þó sjálfstæt framhald uppfullt af óvæntum uppákomum.

Leikurinn inniheldur:
Söguþráð sem mótast eftir ákvörðunum leikmanna.  Allt sem gert er í þessum stórbrotna heimi hefur áhrif.

Leikmenn geta spilað leikinn í þeirri röð sem þeir kjósa, hvort heldur það séu minni verkefni eða önnur sem tengjast söguþræði leiksins.

Witcher 3 er sjálfstætt framhald hinna leikjanna og því auðvelt fyrir nýja leikmenn að detta inní þennan magnaða heim.

Verð: 12.990,- kr