Siemens eldavél (HA723221U)
 

Siemens eldavél

HA723221U

Ath! Þessi eldavél er gerð fyrir þriggja fasa tengingu!!!
Eiginleikar

 • Orkuflokkur A.
 • Keramíkhelluborð
 • Fjórar hraðsuðuhellur, þar af ein stækkanleg.

Ofn

 • Stórt ofnrými: 66 lítra.
 • Átta ofnaðgerðir: Yfir- og undirhiti, undirhiti, 3D-heitur blásur, pítsaaðgerð, þýðing, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með öllum eða hálfum hitagjafanum.
 • Hraðhitun.

Þægindi og hönnun

 • Slétt hurð úr gleri (auðveldar þrif).
 • Góð lýsing inni í ofni.
 • Sökkhnappar.
 • Öryggi
 • Helluborð: Fjórfalt eftirhitagaumljós.
 • Ofn: Barnalæsing. Kælivifta
 • Hiti á framhlið verður 40° C (m.v. 180° C, yfir- og undirhita í eina klukkustund).

Fylgihlutir

 • Bökunarplata, grind og ofnskúffa.

Smíðamál

 • Mál (h x b x d): 90 x 60 x 60 sm.

Verð: 108.900,- kr