Siemens Eldavél (HH421210U)
 

Siemens Eldavél

HH421210U

 • Orkuflokkur A.
 • Glerungshelluborð: Ein hraðsuðuhella, þrjár venjulegar hellur.
 • Hefðbundinn bakstursofn: Yfir- og undirhiti, undirhiti, venjuleg glóðarsteiking með öllum eða hálfum hitagjafanum.
 • Mjög stórt ofnrými: 71 lítra.
 • Stangarhandfang.
 • Slétt hurð úr gleri (auðveldar þrif).
 • Öryggi: Barnaöryggi og innbyggð kælivifta.
 • Hiti á framhlið verður 40° C (miðað við 180° C, yfir- og undirhita í eina klukkustund).
 • Góð lýsing í ofni.
 • Fylgihlutir: Tvær bökunarplötur, grind og ofnskúffa.
 • Geymsluskúffa í sökkli.
 • Mál (h x b x d): 90 x 60 x 60 sm.

Verð: 89.900,- kr