Remington Sléttujárn - 230°c (S8500)
 

Remington Sléttujárn - 230°c

S8500

  • Remington PRO-Sleek & Curl sléttujárn er flott sléttujárn með keramik húð og er bogið og því hægt að nota einnig til að krulla hár.  Þú getur stillt hitastig frá 150-230°C og er platan 110mm.
  • Hitastig: 150-230°C, sléttujárnið er aðeins 15 sek að hita og er með læsingu svo það er ekki hætta á að þú rekst á takkanna.
  • Plata: Keramikhúðuð plata sem er 110 mm á lengd. Rúnuð hönnun svo hægt er einnig að nota járnið sem krullujárn.
  • Öryggi: Sjálfvirkur slökkvari eftir 60 mínútur.
  • Tilvalið í ferðalagið: Woldwide voltage 120/240V
  • Annað: Snúra sem kemur í veg fyrir snúning, hitaþolin poki fylgir.

Verð: 9.990,- kr