Remington hárklippur (HC363C)
 

Remington hárklippur

HC363C

  • Hárklippur frá Remington með keramik hnífa, 6 mismunandi kamba (3-25mm) og kamba til að klippa fyrir ofan eyru. Hægt að nota klippur þráðlaust eða tengdar beint í straum. Full hleðsla gefur allt að 40mín notkun. Ál taska fylgir með fullt af fylgihlutum: spennur, kambar, hálsbursti og greiða svo eitthvað sé nefnt.
  • 40mín notkun á fullri hleðslu
  • Keramik hnífar
  • 6 mismunandi kambar

 

Verð: 9.990,- kr