Siemens Gigaset C620 (C620)
 

Siemens Gigaset C620

C620

 • Svartur.
 • Númerabirting (20 númer).
 • Upplýstir hnappar.
 • Númeraminni fyrir 250 nöfn og símanúmer.
 • Endurval seinustu 20 valinna númera.
 • Skilaboðahnappur.
 • Fjölradda hringingar.
 • Sýnir tíma og dagsetningu.
 • SMS textaskilaboð.
 • Handfrjáls notkun (hátalari).
 • Tengi fyrir höfuðheyrnartól.
 • Möguleiki á allt að 6 handtækjum.
 • Hægt að hengja á vegg.
 • Innan- / utanhússdrægni: 50 / 300 m.
 • DECT / GAP staðall.
 • ECO DECT orkusparnaðarkerfi.
 • Vekjari 

Handtæki:

 • Mál: 155 x 49 x 30 mm (l x b x d).
 • Þyngd: 100 gr. með rafhlöðum.
 • Viðbragðstími: Allt að 260 klst.
 • Taltími: Allt að 26 klst.
 • Litaskjár: 6 línur, 128x160 pixlar, 65k litir.
 • Rafhlöður: Tvær endurhlaðanlegar rafhlöður Li-Ion accu (AAA).

Verð: 12.210,- kr