Siemens gufugleypir - 280m³ (LU14123)
 

Siemens gufugleypir - 280m³

LU14123

 • 60 sm.
 • Til uppsetningar undir efri skáp eða beint á vegg.
 • Fyrir útblástur eða umloftun.
 • Þrjár styrkstillingar.
 • Hámarksafköst: 280 m³/klst.
 • Hljóð: Mest 66 dB (re 1 pW).
 • Orkunotkun á ári: 154,2 kwst.
 • Vinnulýsing, 2 x 28 W.
 • Fitusía.
 • Aukahlutir: Kolasía LZ27001 eða LZ27002. Fitusía: LZ23040
 • Mál (h x b x d): 15 x 60 x 48,2 sm.

Verð: 19.900,- kr