Siemens Eldavél (HA6282110)
 

Siemens Eldavél

HA6282110

 • Eiginleikar
 • Orkuflokkur A.
 • Keramíkhelluborð
 • Fjórar spanhellur með snertihnöppum.
 • Aflaukaaðgerð möguleg á öllum hellum.
 • „quickStart“: Hnappur til að endurræsa.
 • Ofn
 • Stórt ofnrými: 66 lítra.
 • Sjö ofnaðgerðir: Yfir- og undirhiti, undirhiti, blástur, þíðing, glóðarsteiking með blæstri, venjuleg glóðarsteiking með öllum eða hálfum hitagjafanum.
 • Þægindi og hönnun
 • Góð lýsing inni í ofni.
 • Slétt hurð úr gleri (auðveldar þrif).
 • Stangarhandfang
 • Tímastillir fyrir hverja hellu.
 • Öryggi
 • Helluborð: Eftirhitagaumlaus fyrir hverja hellu.
 • Barnaöryggi og innbyggð kælivifta.
 • Hiti á framhlið verður 40° C (miðað við 180° C, yfir- og undirhita í eina klukkustund).
 • Fylgihlutir
 • Bökunarplata, grind og ofnskúffa.

Verð: 134.900,- kr