Battlefield 1 - 18+ (Battlefield 1)
 

Battlefield 1 - 18+

Battlefield 1

Í þessum nýjasta Battlefield leik er sögusviðið fyrri heimsstyrjöldin og þurfa leikmenn að taka þátt í hrikalegum bardögum. Allt frá því að berjast í borgarumhverfi í franskri borg sem hefur verið hernumin yfir í vel varið fjallavirki í ítölsku ölpunum eða brjálöðum bardögum í eyðimörkum Arabíu. Settu þig í stríðsástandið í mögnuðum söguþráð leiksins eða taktu þátt í stórbrotunum „multiplayer“ bardögum í á netinu þar sem allt að 64 geta spilað saman. Þú getur barist sem landgönguliði, leitt hersveit á hestum eða stýrt alls kyns farartækjum á landi, í lofti eða á sjó.


Leikurinn inniheldur

- Risastórir bardagar þar sem allt að 64 leikmenn geta tekið þátt gegnum netið.

- Fjölmörg farartæki sem leikmenn geta stýrt og þar á meðal risavaxin loftskip, lestar og margt fleira.

- Nýr „multiplayer“ möguleiki sem kallast „Operations“ þar sem leikmenn klára bardagann á nokkrum mismunandi borðum.


Tegund: Skotleikur
Kemur út á: PC, PS4, Xbox One
PEGI aldurstakmark: 18+
Útgáfudagur: 21.október
Framleiðandi: EA Games
Útgefandi: Sena

 

Verð: 6.790,- kr