Titanfall 2 - 16+ (Titanfall 2)
 

Titanfall 2 - 16+

Titanfall 2

Í Titanfall 2 sameinast maður og vél sem aldrei fyrr, en að þessu sinni inniheldur leikurinn hasarfullan söguþráð sem gefur leikmönnum meiri dýpt í leikinn og meiri skilning á söguheimi Titanfall. Ofan á það leggst fullkomin netspilun þar sem fjöldi leikmanna geta barist saman og nýtt sér hæfileika vélmennanna til að ná sigri.

Leikurinn inniheldur

·       Einstök upplifun hvort heldur að þú stýrir venjulegum hermanni eða risavöxnum vélmennum.

·       Einstakur söguþráður þar sem leikmenn fara í fótspor hermanns sem langar að komast á þann stall að geta stýrt risavöxnum vélmennum.

·       Sex ný vélmenni líta dagsins ljós í netspilun leiksins sem hefur aldrei verið fjölbreyttari.


Tegund: Skotleikur
Kemur út á: PC, PS4, Xbox One
PEGI aldurstakmark: 16+
Útgáfudagur: 28. október
Framleiðandi: EA Games
Útgefandi: Sena

Verð: 7.990,- kr