Sony Xperia XZ (XZ)
 

Sony Xperia XZ

XZ

Sony Xperia XZ er stútfullur af tækninýjungum, svo sem framúrskarandi myndavél og rafhlöðu sem lagar sig að þörfum notandans. Þar að auki er hönnunin á honum einföld og glæsileg og rúsínan í pylsuendanum er að síminn er vatnsskvettuvarinn.

Myndavélin er betri en í nokkrum öðrum Xperia, myndgreiningin er orðin mun öflugri svo myndirnar verða óaðfinnanlegar jafnvel þó aðstæður séu ekki hinar bestu. Myndavélin er sérstaklega góð í að fanga augnablik þó viðfangsefnin séu á hreyfingu þökk sé laser autofocus nema. Annar nemi metur litina á myndinni og aðlagar þá eftir þörfum svo þú þurfir að gera sem minnst til að ná hinu fullkomna skoti. 

Verð: 69.990,- kr

 


Ummál og þyngd

 • Hæð: 146 mm
 • Vídd: 72 mm
 • Þyngd: 161 g

Stýrikerfi

 • Android

Skjár

 • Stærð: 5,2"
 • Týpa: IPS LCD
 • Upplausn: 1080 x 1920
 • PPI: ~424

Rafhlaða

 • Týpa: 2900 mAh

Minni

 • Innra minni: 32 GB
 • Minniskort: Tekur allt að 256 GB
 • Vinnsluminni: 3 GB

Myndavél

 • Auka myndavél: 13 MP f/2.0
 • Upplausn: 23 MP f/2.0

Hugbúnaður

 • Íslenska
 • Tölvupóstur

Annað

 • Örgjörvi: Fjórkjarna 2x2.15 GHz & 2x1.6 GHz

Gagnatengingar

 • 4G
 • 3,5 Jack
 • Tethering
 • NFC
 • 3G
 • GPRS