Veiðivötn á Landmannaafrétti (veidivotn)
 

Veiðivötn á Landmannaafrétti

veidivotn

Ritið "Veiðivötn á Landmannaafrétti" er komið út og hefst sala í dag (25. apríl). Höfundur er Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún sem meðal annars var um árabil veiðivörður í Veiðivötnum. Bókin er 910 blaðsíður í tveimur bindum, glæsilegt rit í alla stað. Fjallað er um Veiðivötn / Fiskivötn í fortíð og nútíð og veitt svör við nánast öllu sem viðkemur svæðinu. Ómissandi lesning fyrir alla sem unna Veiðivötnum.
 

Vegna umboðssölu þá er eingöngu hægt að staðgreiða með reiðufé.

Verð: 8.500,- kr