LG G6 (LG G6)
 

LG G6

LG G6

Skjárinn er risastór en síminn er nógu nettur til að falla þægilega í lófa. Skjárinn er 5,7" og fyllir vel út í framhliðina en hann þekur 80% hennar. Hann er í hlutfallinu 18:9 svo hægt er að skipta honum upp í tvo jafna ferninga og vinna í tveimur verkefnum í einu.

Myndavélarnar eru tvær að aftan, báðar 13MP og útkoman er kristaltær mynd sem nær allt að 125° horni. Myndavélin að framan tekur líka breiðara myndsvið en gengur og gerist, svo sjálfsmyndirnar verða mun skemmtilegri.

LG G6 er IP68 vottaður, sem þýðir að hann getur þolað að vera á 1,5m dýpi í vatni í allt að 30 mínútur. Mikið var lagt upp úr endingu þegar hann var hannaður svo hann er sterkbyggður og áreiðanlegur.

Verð: 69.990,- kr

 


Ummál og þyngd

 • Hæð: 148,9 mm
 • Vídd: 71,9 mm
 • Þyngd: 163 g

Stýrikerfi

 • Android

Skjár

 • Stærð: 5,7"
 • Týpa: IPS LCD
 • Upplausn: 1440 x 2880
 • PPI: ~564

Rafhlaða

 • Týpa: 3300 mAh

Minni

 • Innra minni:32GB
 • Minniskort: Tekur allt að 256 GB
 • Vinnsluminni: 4 GB

Myndavél

 • Auka myndavél: 5 MP, f/2.2
 • Upplausn: Dual 13 MP f/1.8

Hugbúnaður

 • Íslenska
 • Tölvupóstur

Annað

 • Örgjörvi: Fjórkarna 2x2.35GHz og 2x1.6GHz

Gagnatengingar

 • 4G
 • 3,5 Jack
 • Tethering
 • NFC
 • 3G
 • GPRS