Levenhuk Sherman Pro 10x42 sjónauki (LEV67726)
 

Levenhuk Sherman Pro 10x42 sjónauki

LEV67726

Levenhuk Sherman PRO er flaggskip Sherman línunar. Sherman PRO línan er hönnuð fyrir ferðalanga, fólk sem stundar mikla útiveru og atvinnumenn. Einstaklega vítt sjónsvið og hágæða BaK-4 fjölhúðaðar linsur sjá til þess að öll mynd verður sérstaklega skýr og flott. 100% vatnsheld hönnun, sérstaklega sterk gúmmískel sem er fyllt með nitri verja glerin fyrir snjó, regni, þoku og öðrum veðurskilyrðum.

Stækkun: 10x
Tegund linsu: BaK-4 - Fully Multi-Coated
Þvermál linsu: 42mm
Sjónsvið: 6,5°
Þyngd: 0,82 Kg
Fylgir: Taska, hálsband, hreinsiklútur, leiðbeiningabæklingur

Verð: 34.900,- kr