Siemens þurrkari 7KG (WT 45H2K7DN)
 

Siemens þurrkari 7KG

WT 45H2K7DN

 • Eiginleikar
 • Tekur 7 kg.
 • Orkuflokkur A++.
 • Árleg orkunotkun 212 kWst. m.v. 160 þurrkanir á bómullarkerfi, skápþurrt, bæði fullar og hálfar vélar.
 • Kerfi
 • Sérkerfi: Ull, blandaður þvottur, handklæði, tímastillt kerfi kalt, tímastillt kerfi heitt, útifatnaður, undirföt, hraðkerfi 40 mín. og skyrtur.
 • Krumpuvörn, upp í 120 mín. við lok kerfis.
 • „autoDry“: Rafeindastýrð rakaskynjun.
 • Hönnun og þægindi
 • Gufuþétting, enginn barki.
 • Auðvelt að þrífa síu („easyClean filter“).
 • LED-skjár.
 • Snertihnappar til að velja gangsetningu/hlé, hlífðarstillingu, krumpuvörn og tímaseinkun (24 klst.).
 • „softDry“: Stór ryðfrí tromla með ávölum spöðum sem fer betur með þvottinn.
 • „antiVibration Design“: Hönnun sem tryggir stöðugleika þurrkarans og minna hljóð.
 • LED-lýsing inni í tromlu.
 • Öryggi
 • Má tengja beint við niðurfall, slanga fylgir með.
 • Barnalæsing.
 • Mál
 • Mál (h x b x d): 84,8 x 59,8 x 59,9 sm.

Verð: 119.900,- kr