Siemens Þvottavél 1400sn - 8kg (WM 14N18SDN)
 

Siemens Þvottavél 1400sn - 8kg

WM 14N18SDN

Neysla og árangur

 • Tekur mest 8 kg.
 • Orkuflokkur: A+++.
 • Árleg orkunotkun: 176 kWst. miðað við 220 þvotta á bómullarkerfi 60 °C og 40 °C.
 • Hámarksvinduhraði: 1400 sn./mín.
 • iQdrive: Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð.
 • Hljóð við þvott: 55 dB(A) re 1 pW. Hljóð við vindingu: 76 dB(A) re 1 pW.

Þvottakerfi og sérkerfi

 • Sérkerfi: Undirföt, kraftþvottur 60, dökkur þvottur, útifatnaður, skyrtur, blandaður þvottur, húðvernd, hraðkerfi 15 mín. / 30 mín., dúnkerfi, ull og viðkvæmur þvottur / silki.
 • „varioSpeed“: Hægt að stytta tímann um allt að 65% án þess að það komi niður á þvottahæfni.

Hönnun og þægindi

 • Stór LED-snertiskjár.
 • Snertihnappar til að velja ræsingu/hlé, krumpuvörn, tímaseinkun, hita, þeytivindu og skolun.
 • Gefur til kynna ef þvottamagn er of mikið.
 • „antiVibration Design“: Hönnun sem tryggir stöðugleika og minna hljóð.

Tækni

 • „waterPerfect“: Umhverfisvænt kerfi sem notar minna vatn með magnskynjun og án þess að það komi niður á þvottahæfni.

Öryggi

 • Barnalæsing.

Stærð

 • Mál (h x b x d): 84,8 x 59,8 x 59 sm.

Verð: 109.900,- kr