Nokia 8 (N8)
 

Nokia 8

N8

Deildu báðum hliðum af sögunni!

Hægt er að nota báðar myndavélar símans í einu og deila efninu beint í Live útsendingu á Facebook og Youtube. Einstök hjóðgæði eru í upptökunni en tæknin er frá OZO tækni Nokia og styðst við þrjá víðóma hljóðnema símans. Nokia 8 er með þrjár 13MP ZEIZZ linsur (tvær á bakhlið og ein að framan) taka þær efni upp í 4K upplausn. Stýrikerfið er ósnert frá smiðju Android sem þýðir að engin töf er frá því að Google gerir uppfærslur og þar til uppfærslan kemst í símann.

Verð: 89.990,- kr

 


Ummál og þyngd

 • Hæð: 151,5 mm
 • Vídd: 73,7 mm
 • Þyngd: 160 g

Stýrikerfi

 • Android

Skjár

 • Stærð: 5,3"
 • Týpa: IPS LCD
 • Upplausn: 1440 x 2560
 • PPI: ~554

Rafhlaða

 • Týpa: 3090 mAh

Minni

 • Innra minni: 64 GB
 • Minniskort: Tekur að 256 GB
 • Vinnsluminni: 4 GB

Myndavél

 • Auka myndavél: 13 MP f/2.0
 • Upplausn: Dual 13 MP f/2.0
 • Flass: LED (dual tone)

Hugbúnaður

 • Íslenska
 • Tölvupóstur

Annað

 • Örgjörvi: Áttkjarna (4x2.5 GHz & 4x1.8 GHz)

Gagnatengingar

 • 4G
 • 3,5 Jack
 • Tethering
 • NFC
 • 3G
 • GPRS