Bosch skaftryksuga 25,5v (BBH 52550)
 

Bosch skaftryksuga 25,5v

BBH 52550

Loksins! Ryksuga án snúru. Fyrsta þráðlausa ryksugan frá Bosch sem nær sama árangri og 2400 W ryksuga.

Frammistaða

 • Mjög öflug: 25,5 V.
 • Rafhlöður: Öflugar Bosch lithíum-rafhlöður (LithiumPower) sem endast í allt að 50 mínútur.
  Tekur 3 klst. að hlaða í 80% og 6 klst. að hlaða í 100%.

Eiginleikar

 • Hentar fyrir öll gólfefni.
 • Auðveld í notkun, létt og lipur.

 • Auðvelt að geyma (engin hleðslustöð).
 • Rafdrifinn bursti.

 • Þrjár styrkstillingar, þar af ein túrbó-stilling.
 • Getur lagst við gólfið til að ná að ryksuga undir húsgögn og fleira.

 • LED-ljós gefur til kynna þegar þrífa þarf síur.
 • Þyngd: 3 kg fyrir utan aukahluti.

 • Mál: 116 x 28,5 x 18,5 cm.

Verð: 49.900,- kr