The Last Guardian - 12+ (The Last Guardian)
 

The Last Guardian - 12+

The Last Guardian

Hér fara leikmenn í hlutverk drengs sem þarf að ferðast um dularfullan heim fullan af hættum og óvæntum uppákomum. 

Með í för er risastórt fiðrað kvikindi sem hjálpar til við að tækla hættur og þrautir sem eru á hverju horni. The Last Guardian er stórbrotið ævintýri uppfullt af þrautum og hasar.

Leikurinn inniheldur:

  • Samspil tveggja persóna, drengurinn og fiðraða kvikindið Trico þurfa að vinna saman til að komast í gegnum leikinn.
  • Einstök og gullfalleg veröld sveipuð miklum ævintýraljóma

Tegund: Ævintýraleikur
Kemur út á: PS4
PEGI aldurstakmark: 12+
Útgáfudagur: 26. október
Framleiðandi: Sony Interactive Entertainment
Útgefandi: Sena

Verð: 8.990,- kr