Call of Duty WW II (CoD WWII)
 

Call of Duty WW II

CoD WWII

Call of Duty serían leitar aftur í ræturnar og endurskapa helstu bardaga seinni heimsstyrjaldarinnar í glænýjum Call of Duty leik. Leikurinn mun innihalda æsispennandi og dramatískan söguþráð, hraða netspilun og co-op möguleika þar sem uppvakningar koma við sögu.

Leikurinn gerist í Evrópu á síðustu árum heimsstyrjaldarinnar og fá leikmenn að taka þátt í stærstu atburðunum. Leikurinn inniheldur fjölmörg vopn frá þessum tíma sem öll hafa verið endurgerð og sett inní leikinn.

Verð: 11.490,- kr