Nokia 7 Plus (Nokia 7+)
 

Nokia 7 Plus

Nokia 7+

Nokia Pro Cam appið kemur betrumbætt í Nokia 7 Plus símanum, en það er meðal þess besta sem snjallsímamyndavélar geta boðið uppá. Í appinu geturðu handstýrt og breytt stillingum myndavélarinnar eftir þínu höfði, sem skilar sér með betri myndum. Í símanum eru 12 og 13MP Carl Zeiss myndavélar með 2x Optical zoom að aftan og ein 16MP myndavél að framan, þannig að selfie myndirnar líta framúrskarandi út. Umgjörðin er úr áli og skjárinn er með Gorilla Glass 3 þannig að síminn á að þola ýmislegt. Rafhlaðan er öflug, en með hefðbundinni notkun ætti hún að endast í rúmlega 2 daga og rafhlaðan styður líka hraðhleðslu. Með 4GB vinnsluminni og 8kjarna Snapdragon örgjörva er þetta öflugur hreinn Android sími sem er fær í flestallt.

Verð: 59.990,- kr

 


Ummál og þyngd

 • Hæð: 158.4mm
 • Vídd: 75.6mm
 • Þyngd: 8mm

Stýrikerfi

 • Android

Skjár

 • Stærð: 6"
 • Týpa: IPS LCD
 • Upplausn: 1080x2160
 • PPI: ~403

Rafhlaða

 • Týpa: 3800 mAh

Minni

 • Innra minni: 64GB
 • Minniskort: Tekur að 128 GB
 • Vinnsluminni: 4GB

Myndavél

 • Auka myndavél: 16MP
 • Upplausn: Dual 12MP
 • Flass: LED

Hugbúnaður

 • Íslenska
 • Tölvupóstur

Annað

 • Örgjörvi: Áttkjarna 4x2,2GHz + 4x1.8GHz

Gagnatengingar

 • 4G
 • 3,5 Jack
 • Tethering
 • NFC
 • 3G
 • GPRS